Kóríander- & graskersfræssalsa
Handfylli kóríander, gróft saxað
5 msk ristuð graskersfræ (180 gráður í ca 5 mín)
5 msk góð olífuolía
2 msk granateplafræ
5 msk salatostur í olíu frá Arna
1 msk marineraður rauðlaukur / má líka nota púrrulauk eða vorlauk, smátt skorinn
10 kiruberjatómatar skornir í fernt
Smá salt & pipar
Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman - frábært meðlæti með flestum mat.
.