Kirsuberja- tómata- & nektarínusalsa
Ca. 12 kirsuberjatómatar
2 nektarínur, skornar
1/2 bolli granateplafræ
Slatti af ferskri basilíku, söxuð gróft
Slatti af sítrónuolíu
Salt & pipar
Öllu blandað saman í fallega skál
Geggjað sem meðlæti eða ofan á ristað súrdeigsbrauð með smá parmesan.