Bláberja & acai skyrbúðingur
1 bolli möndlumjólk
2 msk chiafræ
1 tsk acaiduft
1 msk Feel Iceland Kollagen duft
1/2 dolla laktósafrítt bláberjaskyr frá Arna
Hræra saman og látið standa í ísskáp í nokkra tíma eða yfir nótt.
Setjið búðinginn í fallegt glas.
Toppið svo með restinni af bláberja skyrinu, ásamt frosnum bláberjum og hempfræjum.
- Prótein, trefjar og vítamín bomba