Bleik skál

  • 1 bolli ab-mjólk

  • 1 msk rauðrófusafi eða 1 tsk rauðrófuduft

  • 10 dropar vanillustevia

  • 1 tsk vanilla

  • 3 msk chiafræ

    Hrærið saman og látið standa í nokkra tíma, helst yfir nótt inni í ísskáp, í lokuðu íláti. Sniðugt að gera stærri skammt fyrir nokkra daga í senn og geyma inni í ísskáp.

    Mjólkursýrugerlar í ab-mjólkinni eru mjög góðir fyrir þarmaflóruna.
    Rauðrófusafinn eyk­ur út­hald og er talinn geta lækk­að blóðþrýst­ing­.
    Chiafræ eru full af trefj­um og Omega-3 sýr­um.

Previous
Previous

Gulrótar”kaka” í morgunmat

Next
Next

Andoxunarskál