Gulrótar”kaka” í morgunmat
1 bolli haframjöl
1/2 bolli fínt rifin gulrót
1 tsk malaður kanill
1/8 tsk salt
1 og 1/2 matskeið chiafræ
2 msk rúsínur
1 tsk vanilla
2 msk hlynsíróp (eða nokkrir dropar vanillu stevia)
1 og 1/2 bolli ósæt möndlumjólk, haframjólk eða kókosmjólk
Hrærið öllu saman í skál og geymið í lokuðu íláti yfir nótt.
Toppið með:
1/3 bolla grískri jógúrt eða vanillujógúrt
1 msk hlynsýróp
nokkrum valhnetum/pekanhnetum
smá kanil