Dásamlegur eplagrautur


  • 4 msk chiafræ

  • 1 1/2 bolli kókos-, möndlu- eða haframjólk

  • 1/2 bolli eplamauk

  • 1 rifið epli

  • 1 tsk vanilla

  • 1 tsk kanill

  • 1 msk möndluflögur

Öllu hrært saman og geymt í lokuðu íláti yfir nótt.

Frábært að toppa með nokkrum valhnetum/pekanhnetum, döðlum og trönuberjum.

Previous
Previous

Skemmtilegur & ferskur kívíbúðingur

Next
Next

Gulrótar”kaka” í morgunmat