„Hal­va“ hafra- og frægraut­ur með epla­bit­um

Fyr­ir 2

  • 1 bolli haframjöl

  • 2 msk. tahini frá Muna ( sesamsmjör)

  • 2 msk. akasíu­hun­ang eða önnur fljótandi sæta

  • 2 msk. chia­fræ frá Muna

  • 2 msk. hamp­fræ 

  • 2 boll­ar jurtamjólk

  • ½ epli, skorið í litla bita 

Aðferð:

  1. Setjið allt hrá­efnið sam­an í og leyfið suðunni að koma hægt og ró­lega upp.

  2. Hrærið í grautn­um á meðan. 

  3. Skiptið síðan grautn­um í tvær skál­ar og toppið með auka epla­bit­um og tahini eft­ir smekk og berið fram, ég notaði ögn af vanillu og kokoshafrajógúrt með.

Next
Next

Graskerskryddað epla granóla