Bláberjaboozt skál

  • 1 og 1/2 bolli möndlu- eða haframjólk

  • 1 bolli frosin bláber

  • 1/2 bolli frosin krækiber

  • 1/2 bolli frosin brómber eða blönduð ber

  • 1 banani

  • 2 msk hempfræ

  • 2 msk möndlusmjör

  • 1 tsk vanilla

  • Nokkur myntulauf


Öllu blandað saman og hellt í skálar og borið fram með granóla og graskersfræjum jafnvel ferskum berjum.

Previous
Previous

Andoxunarskál

Next
Next

Epla & kókos chiabúðingur