Matcha, myntu- & lime dásemd

  • 2 dósir Lime & kókos hafraskyr frá Veru Örnudóttur

  • 1 msk Kollagen duft frá Feel Iceland

  • 1 tsk gæða Matcha duft

  • 2 steinlausar döðlur

  • 2 msk hempfræ

  • 2 msk chia fræ

  • 2 dropar mynta (eða nokkur mintublöð)

  • 1/2 bolli vatn

Öllum hráefnum blandað vel saman í góðum blandara.

  1. Hellið blöndunni í skál.

  2. Hrærið vel saman og geymið í ísskáp í nokkrar klukkustundir.

  3. Setjið í fallegt glas eða skál og toppið með því sem hugurinn girnist, t.d. kiwibitum, hempfræjum, perubitum, limeberki og ferskum berjum.

Verði þér að góðu!

Previous
Previous

Súkkulaði hafragrautur 

Next
Next

Acai, krækiberja & rauðrófubomba