Súkkulaði hafragrautur 

Einfaldar, hollur, trefjaríkur grautur sem smakkast eins og nammi 

Byrjaðu morguninn þinn með þessum dásamlega trefjaríka súkkulaði graut.  Þessi grautur er mjög vel samansettur af trefjum, hollri fitu og prótein og mun láta þér líða ótrúlega vel allan daginn.

  • 1 bolli haframjöl

  • 1 1/2 bolli súkkulaði mjólk (ég notaði frá Sproud)

  • 1 tsk hörfræ

  • 1-2 tsk kanill

  • 1 tsk kakóduft

  • 1 msk Feel Iceland Kollagen duft

  • Smá salt

    Berið fram með til dæmis: grískri jógúrt, hvítum súkkulaði bitum, ristuðum kókosflögum og smá möndlusmjöri

Previous
Previous

Matcha, Kollagen & hindberja “yfir nóttu” hafra

Next
Next

Matcha, myntu- & lime dásemd