Acai skál með kakó & kollagen

  • Einn frosinn pakki acai mauk pakki

  • 1 frosinn banani

  • 2 msk kakónibbur

  • 1 bolli frosin jarðaber

  • 1/2-1 frosið epli

  • 1 dós jarðaberja hafraskyr frá Veru Örnudóttir

  • 3 döðlur steinlausar

  • 1 msk Feel Iceland kollagen duft

    Blandið öllu hráefninu saman í Vitamix eða öðrum góðum blandara. Toppið með kakónibbum, kókosflögum, ferskum berjum

Previous
Previous

Próteinrík Tiramisu

Next
Next

Súkkulaði & hnetusmjörs búðingur með vanillu jógúrt