Súkkulaði & hnetusmjörs búðingur með vanillu jógúrt
1 frosinn banani
3 steinlausar döðlur
1 bolli mjólkurlaus mjólk (Sproud)
1 msk kollagen duft @feeliceland
1 tsk kakó duft (kúfuð)
1 tsk hnetusmjör
Smá af kanil
Allt sett í góðan blandara - þar til þetta er orðið að nokkurskonar kakómjólk. Hellið “kakómjólkinni” í glas/ ílát sem hægt er að loka og blandið :
3 msk chiafræ
1/3 bolli haframjöl
2 msk hampfræ
Hrærið vel og geymið inni í ísskáp í nokkra tíma eða yfir nótt
Vanillujógúrt:
1 bolli laktósafrí grísk jógúrt @arna
1 msk Kollagen duft @feeliceland
1 tsk vanilla
2 tsk hlynsýróp
Hrærið vel saman saman.
Setjið svo í falleg glös : Súkkulaði & hnetusmjörs búðing og vanillujógúrt til skiptis.
Toppið með kakóduft í og kakónibbum eða einhverju skemmtilegu og “krönsí”