Vanillu- & hindberja­hafr­ar

  • 1 bolli gróf­ir hafr­ar

  • 2 boll­ar mjólk að eigi vali ( ég notaði vanillumjólk frá @besproud )

  • 1/​3 tsk vanilla

  • ½ msk akasíuhunang eða sæta að eigin vali

  • 1 msk möndlu­f­lög­ur

  • 1 msk collagenduft frá @feeliceland ( val­frjálst)

  • ½ bolli fros­in hind­ber


    Aðferð:

    Skiptið öllu nema hind­berj­un­um í tvær krukk­ur eða box sem hægt er að loka.
    Hrærið vel sam­an og setjið svo frosnu hind­ber­in­ of­an á og lokið krukk­un­um og geymið inn í ís­skáp yfir nótt.
    Takið út og njótið.

Previous
Previous

Kanil- & engiferbakaðar perur með grískri jógúrt

Next
Next

Kardimommu, peru & möndlu kínóa morgungrautur