Jarðaberja & acai boozt

  • 1 bolli frosin jarðarber

  • 1/2 bolli frosin bláber

  • 150 g frosið acaimauk (u.þ.b. 1/2 bolli eða 1 msk acai duft)

  • 1 frosinn banani

  • 1/2 bolli frosinn kúrbítur

  • 3 brasilíuhnetur

  • 1 bolli möndlumjólk

Allt sett í góðan blandara og svo í skál/glas og toppað með einhverju ljúffengu.

Acai ber eru brasilískur „ofurávöxtur“ og inniheldur holla fitu og lítið magn af sykri, auk margra snefilefna. Acai er ótrúlega ríkt af andoxunarefnum

Previous
Previous

Grænn & bleikur smoothie með vanilluchia

Next
Next

Espresso hafrar með banana og súkkulaði