Jarðaberja & acai boozt
1 bolli frosin jarðarber
1/2 bolli frosin bláber
150 g frosið acaimauk (u.þ.b. 1/2 bolli eða 1 msk acai duft)
1 frosinn banani
1/2 bolli frosinn kúrbítur
3 brasilíuhnetur
1 bolli möndlumjólk
Allt sett í góðan blandara og svo í skál/glas og toppað með einhverju ljúffengu.
Acai ber eru brasilískur „ofurávöxtur“ og inniheldur holla fitu og lítið magn af sykri, auk margra snefilefna. Acai er ótrúlega ríkt af andoxunarefnum